Herbergi

 2ja manna

Herbergin eru búin tveimur 90 cm breiðum rúmum frá Dorma sem hægt er að renna saman.  Rúmin eru uppábúin, léttar ofnæmisprófaðar dúnsængur og tvær týpur af koddum sem gestir geta valið úr.  Að sjálfsögðu eru rúmföt og handklæði á staðnum og er það innifalið í verði.  Hægt er að bæta smábarnarúmi inn í þessi herbergi og er ekkert aukagjald tekið fyrir það.

 

Stór 2ja manna herbergi

Í risi hússins eru tvö 20 m2 herbergi.  Rúmin eru uppábúin, léttar ofnæmisprófaðar dúnsængur og tvær týpur af koddum sem gestir geta valið úr.  Að sjálfsögðu eru rúmföt og handklæði á staðnum og er það innifalið í verði.  Hægt er að bæta smábarnarúmi inn í þessi herbergi og er ekkert aukagjald tekið fyrir það.

Svalir eru á öðru herberginu og er útsýnið af þeim stórkostlegt, suður og norður fjörðinn, yfir neðri hluta bæjarins, kirkjuna…þarf nokkuð meira 🙂

Nice view from the balcony.

Nice view from the balcony.

Our beautiful church from the balcony.

Our beautiful church from the balcony.

Northern part of the fjord

Northern part of the fjord