Tveggja manna

Herbergin eru búin tveimur 90 cm breiðum rúmum frá Dorma sem hægt er að renna saman.  Rúmin eru uppábúin, léttar ofnæmisprófaðar dúnsængur og tvær týpur af koddum sem gestir geta valið úr.  Að sjálfsögðu eru rúmföt og handklæði á staðnum og er það innifalið í verði.  Hægt er að bæta smábarnarúmi inn í þessi herbergi og er ekkert aukagjald tekið fyrir það.

herb 2 og setust Herbergi 2  Herbergi 2

Herbergi 2  Herbergi 1 Herbergi 3