Verðskrá

 

Vetrarverð 1. nóvember 2016 til 31. maí 2017

2ja manna herbergi > ISK 7.500

Stórt 2ja manna herbergi > ISK 9.500

Ath. að þetta eru tilboðsverð, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst til að fá herbergin á vetrartilboðsverði.

Þessi verð gilda ekki um páska, biðjum við gesti um að hafa samband við okkur varðandi þá daga.

Sumarverð gildir frá 1. júní til 30. september 2017:

2ja manna herbergi > ISK 17.000

Stórt 2ja manna herbergi > ISK 19.000

Ekkert barnarúm í herbergjum.  Sængur, rúmföt og handklæði eru innifalin í verði.

Öll verð eru með virðisaukaskatti. Ekki er boðið upp á morgunverð.  Gestir hafa frjálsan aðgang að eldhúsi á staðnum þar sem öll helstu áhöld eru til staðar, m.a. kaffivél (við bjóðum upp á nýmalað kaffi), pottar & pönnur, brauðrist o.s.frv.  Óski fólk eftir því þá er hægt að skilja eftir léttan morgunverð í ísskápnum og er samið um það sérstaklega. Þráðlaust net er í boði húsráðenda.

Við gerum ráð fyrir að gestir okkar komi ekki seinna en kl. 20:00.  Vinsamlegast látið okkur vita ef ljóst er að þið verðið seinna á ferðinni, þá bíðum við bara eftir ykkur 😉

Hvítahúsið guesthouse:

+354-869-9890

e-mail: bgguesthouse@gmail.com